5. fundur
þingskapanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 9. janúar 2013 kl. 15:00


Mættir:

Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 15:00
Ásta R. Jóhannesdóttir (ÁRJ), kl. 15:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 15:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 15:00
Magnús Orri Schram (MSch), kl. 15:00
Vigdís Hauksdóttir (VigH) fyrir GBS, kl. 15:00

KLM boðaði fjarvist
REÁ boðaði fjarvist
ÞBack boðaði fjarvist

Nefndarritari: Ingvar Þór Sigurðsson

Bókað:

1) 415. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 15:00
Lögð voru fram drög að umsögn þingskapanefndar um stjórnarskrármálið. Nefndin fjallaði um umsögnina.

2) Breytingar á þingsköpum Alþingis. Kl. 15:50
Þessum dagskrárlið var frestað.

3) Önnur mál. Kl. 15:55
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 16:00