Hlutverk

Undirbúningsnefndinni er m.a. ætlað að fara yfir gerðabækur landskjörstjórnar og yfirstjórna, ágreiningsseðla og kosningakærur og annast þannig undirbúning fyrir þá rannsókn kjörbréfa sem fer fram á þingsetningarfundi. Meira