31. fundur
á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 18. nóvember 2021 kl. 10:08


Mætt:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 10:08
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 10:08
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 10:08
Inga Sæland (IngS), kl. 10:08
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 10:40
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 10:08
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 10:08
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 10:08
Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv), kl. 10:08

Inga Sæland tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundabúnað, sbr. 1. mgr. 17. gr. þingskapa, sbr. einnig 1. mgr. 48. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis.

Þórunn Sveinbjarnardóttir vék af fundi kl. 14:28.

Nefndarritarar:
Elisabeth Patriarca Kruger
Þórhallur Vilhjálmsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:08
Dagskrárlið frestað.

2) Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa Kl. 10:08
Nefndin ræddi drög að greinargerð nefndarinnar.

Hlé var gert á fundi kl. 12:05-12:50.

Nefndin hélt áfram að ræða drög að greinargerð nefndarinnar.

Nefndin fjallaði um verkefni og málsmeðferð nefndarinnar.

Nefndin fjallaði um fyrirkomulag næsta fundar og samþykkti að næsti fundur verði fjarfundur.

3) Störf nefndarinnar Kl. 14:38
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:38