Velferðarnefnd

148. ÞING

Dagskrá

þriðjudaginn 13. mars 2018
kl. 13:00 í Austurstræti 8-10 1. Fundargerð
 2. Mál 88 - óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús
  Gestir
 3. Mál 202 - rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur
  Gestir
 4. Mál 293 - bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum
 5. Mál 24 - fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp)
 6. Mál 51 - almannatryggingar (afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna)
 7. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.