Efnahags-
og
viðskiptanefnd

148. ÞING

Dagskrá

þriðjudaginn 17. apríl 2018
kl. 16:00 í Austurstræti 8-10 1. Fundargerð
 2. Mál 388 - Viðlagatrygging Íslands (heiti stofnunar, einföldun stjórnsýslu o.fl.)
  Gestir
 3. Mál 14 - trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga
 4. Mál 249 - réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs)
  Gestir
 5. Mál 422 - fjármálafyrirtæki (endurbótaáætlun, tímanleg inngrip, eftirlit á samstæðugrunni o.fl)
  Gestir
 6. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.