Velferðarnefnd

148. ÞING

Dagskrá

föstudaginn 27. apríl 2018
kl. 09:00 í Austurstræti 8-10



  1. Fundargerð
  2. Mál 469 - húsnæðismál (stefnumótun á sviði húsnæðismála, hlutverk Íbúðalánasjóðs)
    Gestir
  3. Mál 468 - réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl. (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál)
    Gestir
  4. Mál 494 - fjármálaáætlun 2019–2023
    Gestir
  5. Mál 51 - almannatryggingar (afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna)
  6. Mál 426 - heilbrigðisþjónusta o.fl. (dvalarrými og dagdvöl)
  7. Mál 469 - húsnæðismál (stefnumótun á sviði húsnæðismála, hlutverk Íbúðalánasjóðs)
  8. Mál 468 - réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl. (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál)
  9. Mál 62 - sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum
  10. Mál 238 - barnalög (stefnandi faðernismáls)
  11. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.