Efnahags-
og
viðskiptanefnd

149. ÞING

Dagskrá

fimmtudaginn 15. nóvember 2018
kl. 09:10 í Austurstræti 8-10



  1. Fundargerð
  2. Mál 301 - tekjuskattur og stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (skattfrádráttur vegna hlutabréfakaupa, skattfrádráttur nýsköpunarfyrirtækja)
  3. Mál 302 - tekjuskattur o.fl. (fyrirkomulag innheimtu)
  4. Mál 303 - fjármálafyrirtæki (stjórn og endurskoðun)
  5. Mál 304 - tollalög (flutningur fjármuna, VRA-vottun)
  6. Mál 335 - tekjuskattur (uppbætur á lífeyri undanþegnar skattlagningu)
  7. Mál 35 - auðlindir og auðlindagjöld
  8. Mál 37 - réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs)
  9. Mál 38 - hlutafélög og einkahlutafélög (kennitöluflakk)
  10. Mál 135 - fasteignalán til neytenda (eftirstöðvar í kjölfar nauðungarsölu)
  11. Mál 314 - aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
    Gestir
  12. Mál 2 - ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019 (tekjuskattur, persónuafsláttur, barnabætur, vaxtabætur, tryggingagjald)
    Gestir
  13. Mál 3 - breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019
    Gestir
  14. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.