Velferðarnefnd

149. ÞING

Dagskrá

fimmtudaginn 6. desember 2018
kl. 13:05 í Austurstræti 8-10  1. Fundargerð
  2. Mál 299 - vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (gjaldtaka vísindasiðanefndar)
    Gestir
  3. Mál 157 - aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)
  4. Mál 156 - umboðsmaður barna (hlutverk umboðsmanns barna, ráðgjafarhópur barna og barnaþing)
  5. Mál 266 - lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa (lyfjaávísanir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra)
    Gestir
  6. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.