Utanríkismálanefnd

149. ÞING

Dagskrá

mánudaginn 10. desember 2018
kl. 09:30 í Austurstræti 8-10



  1. Fundargerð
  2. Tilskipun (ESB) nr. 2015/849 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
    Gestir
  3. Mál 339 - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2018 um breytingu á IX., XII. og XXII. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, frjálsir fjármagnsflutningar, félagaréttur)
  4. Mál 340 - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið)
  5. Mál 341 - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 152/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið)
  6. Mál 342 - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 22/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið)
  7. Mál 343 - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 102/2018 um breytingu á XXII. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (félagaréttur, skráin sem kveðið er á um í 101. gr.)
  8. Nýjar alþjóðasamþykktir Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og farendur
    Gestir
  9. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.