Velferðarnefnd

149. ÞING

Dagskrá

fimmtudaginn 16. maí 2019
kl. 13:00 í Austurstræti 8-10 1. Fundargerð
 2. Mál 40 - sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra (búseturéttur aldraðra, öryggisíbúðir)
  Gestir
 3. Sjúkratryggingar (hjúkrunarheimili innan EES-svæðisins)
 4. Ábending umboðsmanns Alþingis um meinbugi á lögum um almannatryggingar, útreikningur á búsetutíma varðandi örorkulífeyri
 5. Mál 770 - stéttarfélög og vinnudeilur (aðsetur Félagsdóms)
  Gestir
 6. Mál 644 - sjúkratryggingar (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)
  Gestir
 7. Mál 711 - ávana- og fíkniefni (neyslurými)
  Gestir
 8. Mál 513 - sjúkratryggingar (sálfræðimeðferð)
  Gestir
 9. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.