Atvinnuveganefnd

149. ÞING

Dagskrá

fimmtudaginn 16. maí 2019
kl. 09:00 í Austurstræti 8-10



  1. Fundargerð
  2. Mál 647 - fiskeldi (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða o.fl.)
    Gestir
  3. Mál 710 - taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður
    Gestir
  4. Mál 781 - stjórnsýsla búvörumála (flutningur málefna búnaðarstofu)
    Gestir
  5. Mál 766 - dýrasjúkdómar o.fl. (innflutningur búfjárafurða)
    Gestir
  6. Mál 784 - veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (stjórnvaldssektir og eftirlit með gististarfsemi)
    Gestir
  7. Mál 753 - matvæli (sýklalyfjanotkun)
  8. Mál 776 - fiskveiðar utan lögsögu Íslands (stjórn veiða á makríl)
  9. Mál 782 - raforkulög og Orkustofnun (EES-reglur, viðurlagaákvæði)
    Gestir
  10. Mál 791 - breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku
    Gestir
  11. Mál 792 - raforkulög (flutningskerfi raforku)
    Gestir
  12. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.