Atvinnuveganefnd

149. ÞING

Dagskrá

miðvikudaginn 12. júní 2019
Í hádegishléi í færeyska herberginu  1. Fundargerð
  2. Mál 776 - fiskveiðar utan lögsögu Íslands (stjórn veiða á makríl)
  3. Mál 647 - fiskeldi (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.)
  4. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.