Velferðarnefnd

150. ÞING

Dagskrá

mánudaginn 11. nóvember 2019
kl. 09:30 í Austurstræti 8-10 1. Fundargerð
 2. Mál 36 - fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu
  Gestir
 3. Heimsóknarskýrsla. Landspítali. Réttargeðdeild, öryggisgeðdeild og sérhæfð endurhæfingargeðdeild. OPCAT-eftirlit með stöðum þar sem frelsissviptir dvelja
 4. Starfið framundan
 5. Mál 294 - almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót)
 6. Mál 309 - þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum
 7. Mál 6 - almannatryggingar (hækkun lífeyris)
 8. Mál 8 - sjúkratryggingar (aðgengi að sálfræðiþjónustu og annarri klínískri viðtalsmeðferð)
 9. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.