Umhverfis-
og
samgöngunefnd

150. ÞING

Dagskrá

þriðjudaginn 3. desember 2019
kl. 09:00 í Austurstræti 8-10  1. Fundargerð
  2. Mál 391 - tekjustofnar sveitarfélaga og sveitarstjórnarlög (forsendur úthlutana úr Jöfnunarsjóði)
    Gestir
  3. Mál 148 - stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023
  4. Mál 316 - áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (smáskipaviðmið og mönnunarkröfur)
    Gestir
  5. Mál 315 - breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar (alþjóðlegar skuldbindingar)
  6. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.