Stjórnskipunar-
og
eftirlitsnefnd

150. ÞING

Dagskrá

mánudaginn 20. janúar 2020
kl. 09:37 í Austurstræti 8-10  1. Fundargerð
  2. Frumkvæðisathugun á hæfi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í ljósi stöðu hans gagnvart útgerðarfyrirtækinu Samherja
  3. Verklag ráðherra vegna ábendinga framkvæmdahóps FATF vegna aðgerðar gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, sbr. 2. mgr. 8. tölul. 13. gr. þingskapa.
  4. Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl.
  5. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.