Atvinnuveganefnd

150. ÞING

Dagskrá

fimmtudaginn 27. febrúar 2020
kl. 09:10 í Austurstræti 8-10



  1. Fundargerð
  2. Endurskoðun á Nýsköpunarmiðstöð Íslands
    Gestir
  3. Mál 120 - ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi
    Gestir
  4. Mál 204 - merkingar um kolefnisspor matvæla
  5. Mál 163 - búvörulög og búnaðarlög (verðlagsnefnd búvara, undanþágur frá ákv. samkeppnislaga, verðjöfnunargjöld)
  6. Mál 29 - jarðalög (forkaupsréttur sveitarfélaga)
  7. Mál 121 - mótun klasastefnu
  8. Mál 596 - endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (tegundir eldsneytis, gagnaskil)
  9. Mál 310 - endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir
  10. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.