Stjórnskipunar-
og
eftirlitsnefnd
151. ÞING
Dagskrá
FJARFUNDUR
mánudaginn 30. nóvember 2020
kl. 09:01 Fjarfundur
- Fundargerð
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1971 frá 11. desember 2018 um að koma á fót evrópskum hópi eftirlitsaðila á sviði rafrænna fjarskipta (BEREC) og stofnun til að styðja við BEREC-hópinn (BEREC-skrifstofu), um breytingu á reglugerð (ESB) 2015
Gestir - Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1972 frá 11. desember 2018 um setningu evrópskra reglna um rafræn fjarskipti (endurútgefin)
Gestir - Álit umboðsmanns vegna stöðu einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku
Gestir - Valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana
- Verklag ráðherra vegna ábendinga framkvæmdahóps FATF vegna aðgerðar gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, sbr. 2. mgr. 8. tölul. 13. gr. þingskapa.
- Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2019
- Önnur mál
Dagskráin getur breyst án fyrirvara.