Atvinnuveganefnd

151. ÞING

Dagskrá

FJARFUNDUR
fimmtudaginn 25. febrúar 2021
kl. 09:00 Fjarfundur



  1. Fundargerð
  2. Mál 418 - stjórn fiskveiða (atvinnu- og byggðakvótar o.fl.)
    Gestir
  3. Mál 419 - veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu, sandkola og hryggleysingja)
    Gestir
  4. Mál 44 - mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu
    Gestir
  5. Mál 321 - Tækniþróunarsjóður
  6. Mál 322 - opinber stuðningur við nýsköpun
  7. Mál 549 - fiskeldi, matvæli og landbúnaður (einföldun regluverks)
  8. Mál 158 - gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa
  9. Mál 165 - skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu
  10. Mál 234 - stjórn fiskveiða (tengdir aðilar)
  11. Mál 232 - Fiskistofa (niðurfelling strandveiðigjalds)
  12. Mál 231 - stjórn fiskveiða (tilhögun strandveiða)
  13. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.