Atvinnuveganefnd

151. ÞING

Dagskrá

FJARFUNDUR
föstudaginn 7. maí 2021
kl. 13:00 Fjarfundur 1. Fundargerð
 2. Mál 704 - breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar (eftirlit Fiskistofu o.fl.)
  Gestir
 3. Mál 752 - pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun (Ferðatryggingasjóður)
  Gestir
 4. Mál 776 - ferðagjöf (endurnýjun)
  Gestir
 5. Mál 604 - tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi (tilgreining kostnaðarliða, eftirlit o.fl.)
 6. Mál 549 - fiskeldi, matvæli og landbúnaður (einföldun regluverks)
 7. Mál 265 - fiskeldi (vannýttur lífmassi í fiskeldi)
 8. Mál 345 - lax- og silungsveiði (minnihlutavernd o.fl.)
 9. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.