Efnahags-
og
viðskiptanefnd

151. ÞING

Dagskrá

FJARFUNDUR
þriðjudaginn 18. maí 2021
kl. 10:35 Fjarfundur



  1. Fundargerð
  2. Mál 603 - félög til almannaheilla
    Gestir
  3. Mál 699 - verðbréfasjóðir
    Gestir
  4. Mál 625 - stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda
    Gestir
  5. Mál 697 - breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (nýsköpun, arður, yfirskattanefnd o.fl.)
  6. Mál 3 - tekjuskattur (milliverðlagning)
  7. Saknæmisskilyrði 172. gr. tollalaga
  8. Skýrslubeiðni til fjármála- og efnahagsráðherra um mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru
  9. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.