Velferðarnefnd

152. ÞING

Dagskrá

mánudaginn 16. maí 2022
kl. 09:37 í Austurstræti 8-10  1. Fundargerð
  2. Mál 482 - atvinnuréttindi útlendinga (einstaklingar sem flytjast til innan viðskiptafyrirtækis)
  3. Mál 517 - frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins (EURES-netið)
  4. Mál 530 - breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu í þágu barna, snemmtækur stuðningur)
  5. Mál 593 - sorgarleyfi
  6. Mál 418 - mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030
    Gestir
  7. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.