Efnahags-
og
viðskiptanefnd

153. ÞING

Dagskrá

föstudaginn 25. nóvember 2022
kl. 10:00 í Austurstræti 8-10 1. Fundargerð
 2. Mál 415 - upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar
  Gestir
 3. Mál 432 - breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (kaupréttur, mútubrot o.fl.)
  Gestir
 4. Mál 433 - sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki (sértryggð skuldabréf)
  Gestir
 5. Mál 381 - fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi (búsetuskilyrði stjórnenda)
 6. Mál 12 - vextir og verðtrygging o.fl. (aðgerðir til að sporna við áhrifum verðbólgu á húsnæðislán og húsaleigu)
  Gestir
 7. Mál 326 - skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (gjaldmiðlaáhætta og upplýsingagjöf til sjóðfélaga)
 8. Mál 67 - neytendalán o.fl. (ógildir skilmálar í neytendasamningum)
 9. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.