Velferðarnefnd

154. ÞING

Dagskrá

mánudaginn 12. febrúar 2024
kl. 09:30 í Smiðju  1. Fundargerð
  2. Endurskoðun á örorkulífeyriskerfinu
    Gestir
  3. Mál 38 - fjarvinnustefna
  4. Mál 42 - atvinnulýðræði
  5. Mál 100 - almannatryggingar (afnám búsetuskerðinga)
  6. Mál 92 - endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis
  7. Mál 91 - almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja)
  8. Önnur mál

Dagskráin getur breyst án fyrirvara.