73. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, föstudaginn 7. júní 2019 kl. 16:12


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 16:12
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 16:25
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 2. varaformaður, kl. 16:12
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 16:12
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 16:12
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 16:12
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 16:12
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 16:12
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) fyrir Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 16:12

Nefndarritarar:
Elisabeth Patriarca Kruger
Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 16:12
Dagskrárlið frestað.

2) 752. mál - kynrænt sjálfræði Kl. 16:13
Framsögumaður málsins, Steinunn Þóra Árnadóttir, kynnti drög að nefndaráliti.

3) 801. mál - menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla Kl. 16:12
Dagskrárlið frestað.

4) Önnur mál Kl. 16:12
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:30