22. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 21. nóvember 2019 kl. 09:00


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:00
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) 2. varaformaður, kl. 09:00
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:00
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:35

Anna Kolbrún Árnadóttir boðaði forföll.
Guðmundur Ingi Kristinsson var fjarverandi.
Þórarinn Ingi Pétursson boðaði seinkun.

Nefndarritari: Klara Óðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 21. fundar var samþykkt.

2) 278. mál - bætur vegna ærumeiðinga Kl. 09:05
Eiríkur Jónsson formaður nefndar forsætisráðherra um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis kom á fund nefndarinnar og svaraði spurningum nefndarmanna.

Hjálmar Jónsson formaður Blaðamannafélags Íslands mætti á fund nefndarinnar. Hann gerði grein fyrir umsögn félagsins og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15