23. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 25. nóvember 2019 kl. 12:00


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 12:00
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 12:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) 2. varaformaður, kl. 12:00
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 12:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 12:05
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 12:05
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 12:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 12:00
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 12:00

Nefndarritari: Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 12:00
Dagskrárlið frestað.

2) Heiðurslaun listamanna Kl. 12:00
Nefndin leitaði eftir umsögn frá nefnd skv. 2. mgr. 3. gr. laga um heiðurslaun listamanna, nr. 66/2012.
Nefndin fór yfir umsögnina.

Tillaga um að fresta afgreiðslu og taka málið til umræðu að nýju á fundi nefndarinnar kl. 15.45 var samþykkt.

3) Önnur mál Kl. 12:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:20