36. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, þriðjudaginn 17. desember 2019 kl. 10:00


Mætt:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 10:00
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 10:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 10:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 10:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 10:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 10:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 10:00
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 10:00

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:00
Fundargerðir 34. og 35. fundar voru samþykktar.

2) 458. mál - fjölmiðlar Kl. 10:00
Tillaga um að Þórarinn Ingi Pétursson yrði framsögumaður málsins var samþykkt.

Tillaga um að senda málið til umsagnar með fresti til 10. janúar var samþykkt.

3) Önnur mál Kl. 10:05
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:05