59. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 150. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 25. mars 2020 kl. 16:00


Mætt:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 16:00
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 16:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 16:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 16:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 16:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 16:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 16:00
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 16:00

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritarar:
Björn Freyr Björnsson
Klara Óðinsdóttir

Fundurinn var fjarfundur og voru allir tengdir fundinum í gegnum fjarfundabúnað, sbr. afbrigði sem veitt voru skv. 95. gr. við 17. og 22. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, á þingfundi 12. mars sl.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 16:00
Dagskrárlið frestað.

2) 697. mál - almannavarnir Kl. 16:00
Nefndin ræddi um málið.

3) Önnur mál Kl. 16:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:45