87. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 22. júní 2020 kl. 10:00


Mætt:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 10:00
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 10:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) 2. varaformaður, kl. 10:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 10:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 10:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 10:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 10:00
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 10:00

Anna Kolbrún Árnadóttir boðaði forföll vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:00
Fundargerð 86. fundar var samþykkt.

2) 278. mál - bætur vegna ærumeiðinga Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið.

3) Önnur mál Kl. 10:25
Nefndin ræddi stöðu mála.

Fundi slitið kl. 10:30