33. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 14. janúar 2021 kl. 09:00


Mætt:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:00
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) 2. varaformaður, kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:15
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:05
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:00
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:10
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 09:00

Silja Dögg Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 10:45.

Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 32. fundar var samþykkt.

2) 267. mál - almenn hegningarlög Kl. 09:00
Nefndin ræddi við Heiðu Björgu Pálmadóttur og Ingva Snæ Einarsson frá Barnaverndarstofu. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Nefndin ræddi einnig við Sigurveigu Þórhallsdóttur frá umboðsmanni barna sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Þá ræddi nefndin við Brynhildi Heiðar- og Ómarsdóttur frá Kvenréttindafélagi Íslands sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Nefndin ræddi jafnframt við Dagmar Ösp Vésteinsdóttur frá Ákærendafélagi Íslands og Kolbrúnu Benediktsdóttur frá héraðssaksóknara. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Auk þess ræddi nefndin við Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) 266. mál - Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi Kl. 10:20
Nefndin ræddi við Þorstein Gunnarsson frá Útlendingastofnun sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Auk þess ræddi nefndin við Védísi Evu Guðmundsdóttur frá laganefnd Lögmannafélags Íslands sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

4) 161. mál - mannanöfn Kl. 10:40
Nefndin ræddi við Magnús Jensson sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Hlé var gert á fundi kl. 10:45-10:55.

5) 11. mál - barnalög Kl. 10:55
Nefndin ræddi við Þórunni Oddnýju Steinsdóttur frá heilbrigðisráðuneyti og Júlíönu H. Aspeslund og Völu Steinunni Guðmundsdóttur frá Sjúkratryggingum Íslands. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá ræddi nefndin við Steinar Örn Steinarsson og Ingibjörgu Helgu Helgadóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

6) Önnur mál Kl. 10:35
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:25