51. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 11. mars 2021 kl. 09:20


Mætt:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:20
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 09:20
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) 2. varaformaður, kl. 09:20
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:20
Katla Hólm Þórhildardóttir (KÞ), kl. 09:20
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:20
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:30
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:20
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:20

Katla Hólm Þórhildardóttir vék af fundi kl. 11:15. Silja Dögg Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 11:30.

Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:20
Fundargerð 50. fundar var samþykkt.

2) Íslenskur ríkisborgararéttur Kl. 09:20
Nefndin fékk á sinn fund Hauk Guðmundsson, Berglindi Báru Sigurjónsdóttur og Fanneyju Óskarsdóttur frá dómsmálaráðuneyti og Kristínu Völundardóttur, Öldu Karen Svavarsdóttur, Þorstein Gunnarsson og Vilborgu Sif Valdimarsdóttur frá Útlendingastofnun. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Nefndin ræddi málið.

3) 504. mál - áfengislög Kl. 10:45
Nefndin fékk á sinn fund Hákon Hermannsson frá Dokkunni brugghúsi, Kristján Carlsson Granz frá Litla brugghúsinu og Þóreyju Richardt Úlfarsdóttur og Svein Sigurðsson frá Smiðjunni brugghúsi. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Nefndin fékk einnig á sinn fund Ívar J. Arndal, Kristján M. Ólafsson, Svein V. Árnason og Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur frá ÁTVR. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 11:40
Nefndin ræddi störf nefndarinnar.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:45