82. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn föstudaginn 20. ágúst 2021 kl. 11:50


Mætt:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 11:50
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 11:50
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) 2. varaformaður, kl. 12:40
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 13:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 11:50
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 11:50
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 11:50
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 11:50

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir vék af fundi kl. 13:00.
Silja Dögg Gunnarsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 11:50
Fundargerð 81. fundar var samþykkt.

2) PCR próf og svipting þjónustu við flóttamenn Kl. 11:50
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Áshildi Linnet og Guðríði Láru Þrastardóttur frá Rauða krossi Íslands, Írisi Þóru Júlíusdóttur frá Reykjavíkurborg, Tómas Hrafn Sveinsson frá Kærunefnd útlendingamála, Þorstein Gunnarsson og Írisi Kristinsdóttur frá Útlendingastofnun, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og Berglindi Báru Sigurjónsdóttur, Gunnlaug Geirsson, Ólöfu Maríu Vigfúsdóttur og Valgerði Maríu Sigurðardóttur frá dómsmálaráðuneyti.

3) Önnur mál Kl. 13:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:25