5. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 152. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn föstudaginn 14. janúar 2022 kl. 09:10


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:10
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 1. varaformaður, kl. 09:10
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF) 2. varaformaður, kl. 09:10
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:10
Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 09:10
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:10
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:10
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:10
Logi Einarsson (LE), kl. 09:10
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 09:10

Jódís Skúladóttir vék af fundi kl. 10:10 vegna annarra þingstarfa. Bergþór Ólason vék af fundi kl. 11:00.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Frestað.

2) Íslenskur ríkisborgararéttur Kl. 09:10
Nefndin fékk á sinn fund Hauk Guðmundsson, Berglindi Báru Sigurjónsdóttur og Valgerði Maríu Sigurðardóttur frá dómsmálaráðuneytinu og Kristínu Völundardóttur, Veru Dögg Guðmundsdóttur og Öldu Karen Svavarsdóttur frá Útlendingastofnun. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Nefndin ræddi málið.

3) Önnur mál Kl. 11:05
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:05