22. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 152. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 17. mars 2022 kl. 09:10


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:10
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 1. varaformaður, kl. 09:10
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:10
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:10
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir (HallÞ) fyrir Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:10
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:10
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:10
Logi Einarsson (LE), kl. 09:10

Sigurður Páll Jónsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerð 21. fundar var samþykkt.

2) 181. mál - almannavarnir Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ölmu D. Möller landlækni, Sólveigu Þorvaldsdóttur og Jón Brynjar Birgisson og Kristjönu Fenger frá Rauða krossinum á Íslandi.

3) 389. mál - almenn hegningarlög Kl. 10:20
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þorbjörgu I. Jónsdóttur frá Mannréttindaskrifstofu Íslands og Steinunni Bergmann frá Félagsráðgjafafélagi Íslands.

4) 16. mál - aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur Kl. 11:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Dagmar Ösp Vésteinsdóttur frá Ákærendafélagi Íslands og Karen Júlíu Sigurðardóttur frá göngudeild geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri.

5) Önnur mál Kl. 11:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:50