40. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 2. júní 2022 kl. 09:10


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:10
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 1. varaformaður, kl. 09:10
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF) 2. varaformaður, kl. 09:10
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:10
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:10
Kári Gautason (KGaut), kl. 09:10
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:10
Logi Einarsson (LE), kl. 09:10
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 09:10

Sigurður Páll Jónsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerðir 38. og 39. fundar voru samþykktar.

2) Framkvæmd útlendingalaga og brottvísanir eftir Covid-19 Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Valgerði Maríu Sigurðardóttur, Gunnlaug Geirsson og Fjalar Sigurðarson frá dómsmálaráðuneytinu.

Viðstaddir nefndarmenn tóku við upplýsingum sem óskað var eftir að yrði gætt trúnaðar um, sbr. 2. mgr. 37. gr. starfsreglna.

3) Önnur mál Kl. 10:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:25