43. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 8. júní 2022 kl. 09:10


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:10
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 1. varaformaður, kl. 09:10
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF) 2. varaformaður, kl. 09:10
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:25
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:10
Kári Gautason (KGaut), kl. 09:10
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:10
Logi Einarsson (LE), kl. 09:10
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 09:10

Bergþór Ólason var fjarverandi.
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.
Gestir tóku þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerð 42. fundar samþykkt.

2) 233. mál - skaðabótalög Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigrúnu Sif Jóelsdóttur frá Líf án ofbeldis, félagasamtökum og Margréti Steinarsdóttur frá Mannréttindaskrifstofu Íslands.

3) 416. mál - eignarráð og nýting fasteigna Kl. 09:40
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Einar Baldvin Árnason og Stefán Reykjalín frá BBA Fjeldco ehf. og Óskar Magnússon frá Landssamtökum landeigenda á Íslandi.

4) Önnur mál Kl. 11:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:15