14. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8–10, fimmtudaginn 5. september 2013 kl. 09:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 09:00
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN) fyrir VilÁ, kl. 09:00
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 09:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Helgi Hjörvar (HHj) fyrir GuðbH, kl. 09:00
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 09:00
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 09:00

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 14. mál - Hagstofa Íslands Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar komu Margrét Steinarsdóttir frá Mannréttindaskrifstofu Íslands, Ragnar Aðalsteinsson, Reimar Pétursson frá Lögmannafélagi Íslands, Páll Þórhallsson frá Forsætisráðuneytinu, Anna Valbjörg Ólafsdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu, Ólafur Hjálmarsson og Rósmundur Guðnason frá Hagstofu Íslands, Ýmir Vigfússon frá Syndis, Margrét Sæmundsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og Þorvarður Tjörvi Ólafsson frá Seðlabanka Íslands. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndamanna.

2) Önnur mál Kl. 11:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00