12. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 143. löggjafarþingi
heimsókn Þjóðskjalasafn Íslands fimmtudaginn 14. nóvember 2013 kl. 09:00


Mættir:

Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 09:00
Haraldur Einarsson (HE) fyrir LínS, kl. 09:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00

JMS og ELA voru fjarverandi. UBK fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Heimsókn í Þjóðskjalasafn Íslands Kl. 09:00
Nefndin fór í heimsókn í Þjóðskjalasafn Íslands og hitti þar Eirík G. Guðmundsson Þjóðskjalavörð og starfsmenn hans.

2) Önnur mál Kl. 10:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:30