77. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 4. september 2014 kl. 11:00


Mættir:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 11:00
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 11:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 11:00
Óttarr Proppé (ÓP) fyrir PVB, kl. 11:13
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) fyrir GuðbH, kl. 11:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 11:00

Unnur Brá Konráðsdóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa. Svandís Svavarsdóttir og Jóhanna María Sigmundsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Upplýsingafundur með Europol vegna tölvu- og netglæpa. Kl. 11:00
Á fund nefndarinnar komu Jón F. Bjartmarz og Ágúst Karlsson frá lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu og Troels Oerting frá Europol. Farið var yfir stöðu mála er varðar tölvu- og netglæpi.

2) Önnur mál Kl. 12:10
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 12:10