3. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
heimsókn til Háskólans í Reykjavík þriðjudaginn 22. september 2015 kl. 09:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 09:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein) 1. varaformaður, kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00

Helgi Hrafn Gunnarsson og Elsa Lára Arnardóttir voru fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir var fjarverandi vegna veikinda.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Heimsókn til Háskólans í Reykjavík Kl. 09:00
Nefndin fór í heimsókn til Háskóla Reykjavíkur þar sem Ari Kristinn Jónsson og Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir tóku á móti nefndinni.

2) Önnur mál Kl. 11:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00