10. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 20. október 2015 kl. 09:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 09:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein) 1. varaformaður, kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Hörður Ríkharðsson (HR) fyrir Guðbjart Hannesson (GuðbH), kl. 09:00
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 09:00
Karl Garðarsson (KG), kl. 10:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð nr. 9., var samþykkt án athugasemdar.

2) Refsirammi í fíkniefnamálum. Kl. 09:02
Á fund nefndarinnar komu Bryndís Helgadóttir og Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson frá innanríkisráðuneytinu, Grímur Sigurðsson frá Lögmannafélagi Íslands, Sigríður Friðjónsdóttir og Hulda María Stefánsdóttir frá embætti Ríkissaksóknara og Jón Þór Ólason hdl., og lektor við Háskóla Íslands. Fóru þau yfir refsiramma í fíkniefnamálum og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 157. mál - samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Kl. 10:00
Nefndin afgreiddi álit sitt. Allir viðstaddir nefndarmenn voru samþykkir álitinu.

4) 60. mál - sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007 Kl. 10:05
Nefndin afgreiddi álit sitt. Allir viðstaddir nefndarmenn voru samþykkir álitinu.

5) Önnur mál Kl. 10:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:10