11. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 22. október 2015 kl. 08:30


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 08:30
Guðmundur Steingrímsson (GStein) 1. varaformaður, kl. 08:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 08:30
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 08:45
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 08:30
Hörður Ríkharðsson (HR) fyrir Guðbjart Hannesson (GuðbH), kl. 08:30
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 08:30
Karl Garðarsson (KG), kl. 08:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:43

Karl Garðarsson vék af fundi kl. 09:07 vegna annarra þingstarfa.
Vilhjálmur Árnason vék af fundi kl. 09:18 vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:30
Fundargerð nr. 10., var samþykkt án athugasemda.

2) Núverandi ógnir við borgaraleg réttindi kvenna. Kl. 08:35
Á fund nefndarinnar komu Clare McGlynn, Hildur Fjóla Antonsdóttir, Mary Anne Franks, Erika Rackley og Catharine MacKinnon. Ræddu þær um núverandi ógnir við borgaraleg réttindi kvenna og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:00
Fleia var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00