29. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, laugardaginn 19. desember 2015 kl. 15:50


Mætt:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 15:50
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 15:50
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD) fyrir Karl Garðarsson (KG), kl. 15:50
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 15:50
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 15:50
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 15:50
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 15:50
Róbert Marshall (RM) fyrir Guðmund Steingrímsson (GStein), kl. 15:50
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 15:50

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Veiting ríkisborgararéttar. Kl. 15:50
Nefndin samþykkti einhljóða að flytja frumvarp til laga um veitingu ríkisborgararéttar.

2) Upplýsingar um útlendingamál Kl. 15:55
Samþykkt var einhljóða skýrsla nefndarinnar um réttarstöðu hælisleitanda, málshraða, skilvirkni og dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða, skv. 1. mgr. 26. gr laga um þingsköp Alþingis.

3) Önnur mál Kl. 16:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:00