102. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, mánudaginn 10. október 2016 kl. 19:15


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 19:15
Guðmundur Steingrímsson (GStein) 1. varaformaður, kl. 19:15
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 19:15
Birgir Ármannsson (BÁ) fyrir Vilhjálm Árnason (VilÁ), kl. 19:15
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 19:15
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) fyrir Harald Einarsson (HE), kl. 19:15
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 19:15
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 19:15
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 19:15

Halldóra Mogensen var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 19:15
Fundargerðir nr. 92-101 voru samþykktar án athugasemda.

2) 874. mál - stofnun millidómstigs Kl. 19:18
Borin var upp tillaga að afgreiða nefndarálit. Það var samþykkt. Að álitinu standa Unnur Brá Konráðsdóttir, Líneik Anna Sævarsdóttir, Jóhanna María Sigmundsdóttir, Birgir Ármannsson og Elsa Lára Arnardóttir.

3) Önnur mál Kl. 19:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 19:25