5. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 9. október 2018 kl. 09:00


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:00
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 09:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:08
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:00

Anna Kolbrún Árnadóttir boðaði forföll vegna veikinda.

Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 4. fundar var samþykkt.

2) Íslenskur ríkisborgararéttur Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar komu Haukur Guðmundsson, Fanney Óskarsdóttir og Hanna Rún Sverrisdóttir frá dómsmálaráðuneyti og Kristín Völundardóttir, Fríða Breiðfjörð og Vilborg Sif Valdimarsdóttir frá Útlendingastofnun. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Á fund nefndarinnar komu jafnframt Nína Helgadóttir og Áshildur Linnet frá Rauða kross Íslands, Margrét Steinarsdóttir frá Mannréttindaskrifstofu Íslands og Edda Ólafsdóttir frá velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Nefndin ræddi málið.

3) Önnur mál Kl. 11:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00