57. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 11. apríl 2019 kl. 19:42


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 19:42
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 19:42
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 2. varaformaður, kl. 19:42
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 19:42
Álfheiður Ingadóttir (ÁI), kl. 19:42
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 19:42
Olga Margrét Cilia (OC), kl. 19:42
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG) fyrir Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 19:42

Jón Steindór Valdimarsson boðaði forföll.

Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 19:42
Dagskrárlið frestað.

2) 779. mál - vandaðir starfshættir í vísindum Kl. 19:43
Tillaga um að senda málið til umsagnar var samþykkt.

Tillaga um að Steinunn Þóra Árnadóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.

3) 783. mál - meðferð einkamála o.fl. Kl. 19:44
Tillaga um að senda málið til umsagnar var samþykkt.

Tillaga um að Páll Magnússon verði framsögumaður málsins var samþykkt.

4) 767. mál - samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC) Kl. 19:44
Tillaga um að senda málið til umsagnar var samþykkt.

Tillaga um að Þórarinn Ingi Pétursson verði framsögumaður málsins var samþykkt.

5) 797. mál - höfundalög Kl. 19:44
Tillaga um að senda málið til umsagnar var samþykkt.

Tillaga um að Þórarinn Ingi Pétursson verði framsögumaður málsins var samþykkt.

6) 799. mál - sameiginleg umsýsla höfundarréttar Kl. 19:45
Tillaga um að senda málið til umsagnar var samþykkt.

Tillaga um að Þórarinn Ingi Pétursson verði framsögumaður málsins var samþykkt.

7) 798. mál - lýðskólar Kl. 19:45
Tillaga um að senda málið til umsagnar var samþykkt.

Tillaga um að Guðmundur Andri Thorsson verði framsögumaður málsins var samþykkt.

8) 800. mál - sviðslistir Kl. 19:45
Tillaga um að senda málið til umsagnar var samþykkt.

Tillaga um að Steinunn Þóra Árnadóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.

9) Önnur mál Kl. 19:46
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 19:46