60. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 7. maí 2019 kl. 09:00


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:00
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 09:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:05
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Hjálmar Bogi Hafliðason (HBH) fyrir Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:00

Helgi Hrafn Gunnarsson sat fundinn til kl. 10:04 þegar Þórhildur Sunna Ævarsdóttir mætti og vék Helgi Hrafn Gunnarsson þá af fundi. Helgi Hrafn Gunnarsson sat fundinn þegar Þórhildur Sunna Ævarsdóttir vék af fundi kl. 11:34.

Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 59. fundar var samþykkt.

2) 9. mál - mannanöfn Kl. 09:02
Nefndin ræddi málið.

Tillaga um að boða fleiri gesti vegna málsins samþykkt.

3) 772. mál - skráning einstaklinga Kl. 09:50
Dagskrárlið frestað.

4) 282. mál - lögræðislög Kl. 09:50
Á fund nefndarinnar kom Engilbert Sigurðsson frá geðsviði Landspítalans sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Á fund nefndarinnar komu einnig Alma D. Möller og Dagrún Hálfdánardóttir frá embætti landlæknis. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Á fund nefndarinnar komu jafnframt Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, Einar Þór Jónsson, Héðinn Unnsteinsson og Ágúst Kristján Steinarsson frá Geðhjálp. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna. Samhliða var fjallað um dagskrárlið 5.

Þá komu á fund nefndarinnar Berglind Bára Sigurjónsdóttir, Elísabet Gísladóttir og Fanney Óskarsdóttir frá dómsmálaráðuneyti. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna. Samhliða var fjallað um dagskrárlið 5.

5) 53. mál - endurskoðun lögræðislaga Kl. 10:20
Á fund nefndarinnar komu Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, Einar Þór Jónsson, Héðinn Unnsteinsson og Ágúst Kristján Steinarsson frá Geðhjálp. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna. Samhliða var fjallað um dagskrárlið 4.

Á fund nefndarinnar komu einnig Berglind Bára Sigurjónsdóttir, Elísabet Gísladóttir og Fanney Óskarsdóttir frá dómsmálaráðuneyti. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna. Samhliða var fjallað um dagskrárlið 4.

Á fund nefndarinnar komu jafnframt Tryggvi Gunnarsson, Hjalti Geir Erlendsson og Anna Kristín Newton frá umboðsmanni Alþingis. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

6) 783. mál - meðferð einkamála o.fl. Kl. 11:34
Á fund nefndarinnar kom Benedikt Bogason frá Dómstólasýslunni sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Nefndin ræddi málið.

7) Veiting ríkisborgararéttar Kl. 11:50
Samþykkt að Páll Magnússon, Helgi Hrafn Gunnarsson og Steinunn Þóra Árnadóttir skipi undirnefnd sem fjalli um umsóknir um ríkisborgararétt.

8) Íslenskur ríkisborgararéttur Kl. 11:52
Nefndin ræddi málið.

9) Önnur mál Kl. 11:58
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:58