72. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 6. júní 2019 kl. 09:04


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:04
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 09:04
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 2. varaformaður, kl. 09:04
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:04
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:04
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:19
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:04
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:04
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) fyrir Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:04

Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:04
Fundargerð 71. fundar var samþykkt.

2) Skýrsla greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða brotastarfsemi Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar komu Jón F. Bjartmarz og Ásgeir Karlsson frá ríkislögreglustjóra. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 772. mál - skráning einstaklinga Kl. 09:35
Á fund nefndarinnar komu Þórður Sveinsson og Rebekka Rán Samper frá Persónuvernd. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 799. mál - sameiginleg umsýsla höfundarréttar Kl. 09:52
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt.

Allir viðstaddir nefndarmenn standa saman að nefndaráliti.

5) 649. mál - úrskurðarnefndir á sviði neytendamála Kl. 09:53
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt.

Að nefndaráliti meiri hluta með breytingartillögu standa Páll Magnússon, Andrés Ingi Jónsson, Anna Kolbrún Árnadóttir, Birgir Ármannsson, Guðmundur Andri Thorsson, Jón Steindór Valdimarsson, Steinunn Þóra Árnadóttir og Þórarinn Ingi Pétursson.

6) Önnur mál Kl. 09:54
Nefndin samþykkti að boðað yrði til aukafundar föstudaginn 7. júní.

Nefndin ræddi stöðu mála í nefndinni.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:55