74. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 11. júní 2019
kl. 09:00
Mættir:
Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:00Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 09:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar) fyrir Birgi Ármannsson (BÁ), kl. 09:07
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP) fyrir Andrés Inga Jónsson (AIJ), kl. 09:02
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) fyrir Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:18
Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger
Bókað:
1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað.
2) 752. mál - kynrænt sjálfræði Kl. 09:00
Nefndin ræddi málið.
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt.
Að nefndaráliti meiri hluta með breytingartillögu standa Páll Magnússon, Steinunn Þóra Árnadóttir, Bryndís Haraldsdóttir, Kolbeinn Óttarsson Proppé og Þórarinn Ingi Pétursson.
Jón Steindór Valdimarsson, Guðmundur Andri Thorsson og Helgi Hrafn Gunnarsson boðuðu að þeir myndu skila séráliti.
3) 801. mál - menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla Kl. 09:28
Nefndin ræddi málið.
4) Önnur mál Kl. 09:47
Nefndin samþykkti að boðað verði til aukafundar í vikunni.
Helgi Hrafn Gunnarsson óskaði eftir að 53. mál, endurskoðun lögræðislaga, og 15. mál, stafrænt kynferðisofbeldi, verði sett á dagskrá nefndarinnar.
Fleira var ekki gert.
Fundi slitið kl. 09:49