34. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 16. desember 2019 kl. 10:00


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 10:00
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 10:10
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 10:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 10:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 10:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) fyrir BjG, kl. 10:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 10:00
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 10:05

Nefndarritari: Klara Óðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:00
Fundargerðir 32. og 33. fundar voru samþykktar.

2) 7. mál - sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu Kl. 10:05
Á fund nefndarinnar mættu Haukur Guðmundsson og Kjartan Ólafsson frá dómsmálaráðuneyti. Þeir gerðu grein fyrir afstöðu ráðuneytisins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Tillaga um að funda um afgreiðslu 7. máls á þingfundartíma var samþykkt af öllum nefndarmönnum.

3) Önnur mál Kl. 10:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:20